top of page
Hvað er hægt að nýta?
Það er hægt að nýta hluti úr farsímum sem hafa skemmst og sem ekki er hægt að endurnýta. Einning er hægt að finna mikið af hlutum og búnaði í fartölvum, flatskjám og myndavélum sem hægt er að nýta jafnvel þótt tækin séu ekki heil, sem dæmi má nefna skjái og linsur.
Nikkel er að finna í flestum rafhlöðum raftækja og hægt er að nota það til þess að búa til ryðfrítt stál sem hægt er að nota í framleiðlu potta svo eitthvað sé nefnt. En plastið í tækinu er malað og síðan endurnýtt.
bottom of page