top of page

Um okkur

Karen Birta
Melkorka Ýr
Ásta Sachi

Við erum þrjár unglingsstelpur sem eru að ljúka við 10.bekk í Breiðholtsskóla. Við unnum með höfuðþemað ,,Maðurinn í umhverfinu" og eftir miklar umræður og rannsóknir fengum við út úr því hugmyndina að kanna endurnýtingu og endurvinnslu farsíma þar sem þeir fara fjölgandi.

Farsíma

Endurnyýting & endurvinnsla

 Lokaverkefni Breiðholtsskóla 2016

bottom of page