top of page
Endurnýting fyrr og nú
Jafnvel þótt að athyglin á mikilægi endurnýtingar hafi aukist undanfarin ár þýðir það ekki að endurnýtingin sjálf sé nýtt fyrirbæri. Hún hefur verið til staðar frá því 400 árum fyrir Krist, en þá var ekkert annað í boði þar sem menn höfðu ekki úr mörgu að velja. Á þeim tíma voru gullpeningar bræddir til þess að búa til styttur, þar sem þær voru miklu meira virði heldur en peningarnir sjálfir. Þeir voru líka notaðir í vopnaframleiðslu í stríði. Endurnýting fyrr á dögum var ekki jafn flókin og nú því efnin sem voru til voru miklu umhverfisvænni. Hún snérist aðalega um það að fólk frammleiddi allt sjálft bæði efni í fatnað og matinn sem það borðaði.
bottom of page